Í Íslendingabók má finna upplýsingar um nær alla Íslendinga sem heimildir eru til um. Viltu skoða ættingja þína fyrr og nú ásamt áhugaverðri tölfræði um ættina eða rekja þig saman við aðra?
Þú getur fengið aðgang að Íslendingabók þér að kostnaðarlausu. Allir þeir sem hafa íslenska kennitölu geta tekið þátt.
Hægt er að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum í stað notandanafns og lykilorðs. Nota rafræn skilríki
Hægt er að fá notandanafn og lykilorð sent í heimabanka eða með pósti á lögheimili. Sækja um aðgang
Þeir sem gleymt hafa lykilorði geta óskað eftir að fá nýtt sent í heimabanka eða með tölvupósti. Fá nýtt lykilorð